fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Elías Rafn ónotaður varamaður í Portúgal – Vandræði Juventus halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 22:03

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson var allan tímann á varamannabekknum þegar FC Midtjylland heimsótti Sporting í Evrópudeildinni.

FC Midtjylland virtist vera að vinna frækinn sigur á Sporting þegar heimamenn jöfnuðu undir lok leiksins. Elías missti sæti sitt vegna meiðsla og hefur ekki tekist að vinna það til baka.

Juventus heldur áfram að vera í vandræðum en liðið gerði 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli í kvöld. Dusan Vlahovic skoraði mark Juventus í leiknum.

Á sama tíma slátraði Sevilla gestunum frá PSV en Bayer Leverkusen og Monaco vann 2-3 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi

Fyrr í kvöld gerðu Manchester United og Barcelona 2-2 jafntefli. Union Berlin gerða góða ferð til Amsterdam og náði markalausu jafntefli gegn Ajax.

Þá vann Salzburg sigur á Roma og Shaktar Donetsk hafði getur gegn Rennes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“