fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu rosalegt úr sem Ronaldo var að fá sér í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er duglegur að kaupa sér bíla og úr, nú þegar hann er mættur til Sádí Arabíu gæti þessum fjárfestingum Ronaldo fjölgað.

Ronaldo varð á dögunum launahæsti íþróttamaður í heimi þegar hann samdi við Al Nassr í Sádí.

Ronaldo ákvað að fagna því með því að fjárfesta í nýju Rolex úri en kappinn á fjöldann allan af úrum.

Um er að ræða Rolex GMT-Master í gulli en það er svo með demöntum allt í kringum og er eftirsótt úr.

Talið er að Ronaldo hafi borgað 114 þúsund pund fyrir þetta úr eða 20 milljónir króna. Ronaldo á safn af úrum og er þetta líklega með þeim ódýrari í hans röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“