fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Atsu er enn týndur undir rústunum – Fundu skópör hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 15:00

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Christian Atsu er enn týndur í rústunum í Tyrklandi. Umboðsmaður hans staðfestir þetta.

Tugir þúsunda hafa týnt lífi eftir svakalegan jarðskjálfta sem skók hluta Tyrklands og Sýrlands í síðustu viku. Tala látinna hækkar.

Umboðsmaðurinn er á skjálftasvæðinu ásamt fjölskyldu Atsu. Hann segir að þau hafi komist að því nákvæmlega hvar herbergi hans var. Einnig segir hann að tvö skópör hafi fundist.

Um sólarhring eftir jarðskjálftann voru sagðar fréttir af því að Atsu væri á lífi og hefði fundist undir rústum byggingarinnar þar sem hann bjó. Þær fréttir reyndust hins vegar því miður ekki á rökum reistar.

Atsu er 31 árs gamall en hann kom árið 2013 til Chelsea en spilaði aldrei í deild fyrir fé­lagið. Hann var lánaður til Vites­se, E­ver­ton, Bour­nemouth, Malaga og New­cast­le áður en hann fór frá fé­laginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun