fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Tekur á sig sekt á hverjum degi til að líta vel út – ,,Hann er brjálæðingur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin, leikmaður Newcastle, fær sekt á hverjum einasta degi hjá félaginu fyrir það eina að skarta eyrnalokkum.

Frá þessu greinir Jonjo Shelvey, fyrrum liðsfélagi Saint-Maximin, en sá síðarnefndi hefur spilað með enska félaginu frá 2019.

Saint-Maximin er hrifinn af tískuvörum og hikar ekki við að mæta á æfingar Newcastle í sínu fínasta dressi og þá með alls konar skartgripi.

Það er gegn reglum Newcastle en Saint-Maximin tekur við 100 punda sekt á nánast hverjum degi aðeins til að líta vel út.

,,Hann er brjálæðingur, hann er frabær, alvöru leikmaður og persónuleikinn er svo sannarlega þarna,“ sagði Shelvey.

,,Hann er einhver sem er svo slakur, hann klæðist alltaf tískuvörum. Hann fær sekt á hverjum einasta degi því hann er með eyrnalokka og þessháttar.“

,,Ef hann væri ekki eins góður og hann er þá værirðu pirraður út í hann en þegar hann er svona góður þá er engin ástæða fyrir að pirrast yfir hlutunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar