fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Zaniolo heldur til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolo Zaniolo er að ganga í raðir Galatasaray frá AS Roma.

Hinn 23 ára gamli Zaniolo mun skrifa undir fjögurra og hálfs árs samning við tyrkneska félagið, sem borgar um 20 milljónir evra fyrir þjónustu hans.

Zaniolo heldur til Istanbúl í dag til að ganga frá smáatriðum.

Klásúla verður í samningi leikmannsins hjá Galatasaray um að hann megi fara ef félag býður í hann 35 milljónir evra eða meira.

Zaniolo hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands