fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Raunveruleg ástæða þess að Kjartan Henry valdi FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árgangamót FH er stærsta ástæða þess að Kjartan Henry Finnbogason valdi að ganga í raðir félagsins á dögunum. Þetta kemur fram í léttu og skemmtilegu myndbandi sem félagið birti í gær

„Það er svo margt en aðallega árgangamótið,“ sagði Kjartan Henry léttur.

Kjartan gekk í raðir FH frá KR á dögunum og verður fróðlegt að fylgjast með þessum magnaða framherji á nýjum vettvangi.

Til að taka af allan vafa er Kjartan Henry þarna að að slá á létta strengi til að auglýsa fyrirhugað árgangamót sem FH verður með á næstunni.

Grín FH-inga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf