fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 14:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í vikunni í jafntefli við Al Fateh.

Ronaldo var að spila sinn þriðja leik fyrir félagið eftir að hafa komið á frjálsri sölu undir lok síðasta árs.

Ronaldo skoraði markið af vítapunktinum en hann vildi ekki bjóða upp á fagnið sitt fræga og tók þess í stað boltann og hljóp með hann að miðju.

Mark Ronaldo var skorað í uppbótartíma og reyndist það nóg til að tryggja jafntefli í leiknum.

Ronaldo hefur nú tjáð sig eftir markið og hrósaði liðsfélögum sínum fyrir vinnusemina.

,,Ég er ánægður með að hafa skorað mitt fyrsta mark í deildinni og liðsframmistaðan var frábær að ná jafntefli í gríðarlega erfiðum leik,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs