fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 14:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í vikunni í jafntefli við Al Fateh.

Ronaldo var að spila sinn þriðja leik fyrir félagið eftir að hafa komið á frjálsri sölu undir lok síðasta árs.

Ronaldo skoraði markið af vítapunktinum en hann vildi ekki bjóða upp á fagnið sitt fræga og tók þess í stað boltann og hljóp með hann að miðju.

Mark Ronaldo var skorað í uppbótartíma og reyndist það nóg til að tryggja jafntefli í leiknum.

Ronaldo hefur nú tjáð sig eftir markið og hrósaði liðsfélögum sínum fyrir vinnusemina.

,,Ég er ánægður með að hafa skorað mitt fyrsta mark í deildinni og liðsframmistaðan var frábær að ná jafntefli í gríðarlega erfiðum leik,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl