fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Greinir frá afar óvæntri atburðarás skömmu eftir sambandslit stjarnanna – Kom skríðandi til baka með furðulega bón

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Piqu­e, fyrrum leik­maður Barcelona og spænska lands­liðsins er sagður hafa reynt eftir fremsta megni að ná fyrrum eigin­konu sinni, söng­konunni Shakira til baka að­eins nokkrum vikum eftir að hann batt enda á sam­band þeirra. Það er blaða­maður Mar­ca sem greinir frá.

Sam­bands­slit Piqu­e og Shakira voru harka­leg og segja mætti að afar köldu hafi andað á milli þeirra í kjöl­farið. Þau höfðu átt í löngu ástar­sam­bandi og eiga tvö börn saman, Til marks um það hversu harka­leg sam­skipti þeirra eru orðin má nefna að Shakira gaf út lag á dögunum um Piqu­e, lag sem vakið hefur mikla at­hygli.

Stríð hjá Pique og Shakira heldur áfram – Hann mætti á nýjum bíl eftir nýtt lag hennar

Shakira syngur þar um að Piqu­e hafi skipt út Ferrari og fengið sér Renault Twingo, talar hún því um sjálfa sig sem Ferrari.

Mar­ca greinir frá því núna að skömmu eftir sam­bands­slit þeirra hafi Piqu­e reynt að vinna Shakira til baka, söng­konan hafi hins vegar ekki haft á­huga á því og í kjöl­farið tók Piqu­e saman við Clöru Chia Marti.

Blaða­maður Mar­ca er sagður hafa traustan heimildar­mann nærri Piqu­e sem segja hann hafa á­kveðið að binda enda á sam­band sitt við Shakira í apríl á síðasta ári. Mánuði síðar, eftir að hann hafði yfir­gefið heimili fjöl­skyldunnar, hafi hann snúið aftur og beðið Shakira um að gleyma öllu sem hafði átt sér stað og byrja upp á nýtt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum