fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ronaldo lýsir miklu þakklæti eftir gærdaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 11:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta mótsleik fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu í gær.

Portúgalinn var í byrjunarliði og með fyrirliðaband liðsins í 1-0 sigri á Al-Ettifaq í gær.

Brasilíumaðurinn Anderson Talisca skoraði eina mark leiksins í gær.

Var þetta fyrsti mótsleikur Ronaldo frá því hann kom til Al-Nassr á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United hafði verið rift.

„Fyrsti leikurinn, fyrsti sigurinn. Vel gert strákar. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning,“ skrifaði Ronaldo á Instagram eftir leik.

Al-Nassr er á toppi deildarinnar með 33 stig, stigi á undan Al-Hilal en á einnig leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar