fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Schmeichel samþykkti að ganga í raðir Bayern Munchen

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel, fyrrum markmaður Leicester, var búinn að samþykkja að ganga í raðir Bayern Munchen fyrr í mánuðinum.

Foot Mercato fullyrðir þessar fregnir en Bayern var í leit að markverði eftir meiðsli Manuel Neuer sem er frá út tímabilið.

Schmeichel spilar í dag með Nice í Frakklandi en er þekktastur fyrir tíma sinn sem markmaður Leicester.

Daninn var búinn að samþykkja skipti til Bayern áður en félagið fékk til sín Yann Sommer frá Gladbach.

Hann gerði sér vonir um að fá að spila fyrir stórliðíð en því miður var Bayern ekki lengi að semja við Sommer sem tekur við af Neuer í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl