fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Leitaði í áfengið á erfiðum tímum í Manchester – ,,Hvað var ég að gera?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 13:30

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Nottingham Forest, upplifði erfiða tíma áður en hann yfirgaf lið Manchester United.

Lingard var þunglyndur er hann var við endastöðina á Old Trafford og var byrjaður að drekka töluvert fyrir svefn.

Það var alltaf draumur leikmannsins að spila fyrir uppeldisfélagið en þurfti að lokum að sætta sig við mjög lítið hlutverk.

,,Ég þurfti eitthvað til að takast á við sársaukann,“ sagði Lingard í samtali við hlaðvarpsþáttinn The Diary Of A CEO.

,,Ég þurfti að róa sjálfan mig niðpur, ég fékk mér í glas áður en ég fór að sofa, það var venjan,.“

,,Í dag hugsa ég til baka og velti fyrir mér hvað ég var að gera. Ég var að reyna að gleyma því sem var í gangi en ég gerði það tíu sinnum verra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir