fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Tottenham horfir til Tuchel – Hann er opinn fyrir endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er á blaði Tottenham sem næsti stjóri félagsins ef Antonio Conte yfirgefur félagið eftir tímabil.

Það þykir ekki ólíklegt að Conte sé á sínu síðasta tímabili með Tottenham. Hann tók við snemma á síðustu leiktíð.

Conte kom liðinu í Meistaradeild Evrópu í vor en á þessari leiktíð hefur lítið gengið upp.

Samningur Conte rennur út í sumar og eins og er þykir ólíklegt að hann framlengi.

Fichajes segir Tottenham hafa áhuga á að ráða Tuchel og að hann sé opinn fyrir endurkomu í ensku úrvalsdeildina.

Eins og flestir vira stýrði Tuchel Chelsea við góðan orðstýr en var rekinn snemma á þessari leiktíð.

Þjóðverjinn vann Meistaradeildina með félaginu vorið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford