fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Óvænt nafn sem Xavi vill fá í stað Memphis – Hefur ekkert getað á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 20:37

Guedes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay mun ekki klára tímabilið með Barcelona en hann er á leið til Atletico Madrid.

Memphis neitaði að yfirgefa Barcelona í sumar en félagið reyndi sitt besta til að losna við hann af launaskrá.

Hollendingurinn hefur nú sætt sig við það að framtíðin liggur ekki á Nou Camp og er á leið til Madríd.

Xavi, stjóri Barcelona, er með augastað á óvæntu nafni sem mun taka við af Memphis í leikmannahópi liðsins.

Það er Goncalo Guedes, fyrrum leikmaður Valencia, sem hefur alls ekki staðist væntingar hjá Wolves á Englandi.

Guedes gæti verið að leitast eftir því að komast aftur til Spánar en um væri að ræða lánssamning út tímabilið.

Guedes hefur spilað 13 leiki fyrir Wolves í ensku úrvalsdeildinni en aðeins tekið beinan þátt í tveimur mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford