fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Tottenham látinn aðeins 25 ára að aldri

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Walkes, fyrrum knattspyrnumaður félaga eins og Tottenham og Portsmouth á Englandi, er látinn 25 ára að aldri.

Hann var á mála hjá Charlotte FC í Bandaríkjunum og staðfestir félagið sorgartíðindin í yfirlýsingu í dag. Þar lýsir það yfir mikilli sorg vegna andláts Walkes og vottar aðstandendum samúð.

Walkes lést af slysförum en hann var í bát sem skall saman við annan bát í nágrenni við Miami Marine leikvanginn í Flórída í Bandaríkjunum. Hann skilur eftir sig unga dóttur, Aylo og unnustu sína Alexis.

Walkes er alinn upp hjá enska stórliðinu Tottenham en lék einnig með Portsmouth á Englandi.

Auk Charlotte lék hann með Atlanta í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna