fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Birtir mjög hjartnæmt myndband: Strákarnir þeirra voru miður sín þegar pabbinn sagði þeim að hann hefði verið rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Hudson var um helgina rekinn úr starfi sem stjóri Cardiff. Myndband af því þegar hann fór heim og sagði strákunum sínum tíðindin hefur vakið mikla athygli.

Fyrir rúmu ári síðan var Hudson ráðinn í þjálfarateymi Cardiff og eiginkona hans tók upp myndband þegar hann sagði strákunum þeirra tíðindin.

„Þú ert goðsögn, ég ætla að segja öllum,“ sagði einn strákurinn við pabba sinn og var svo sannarlega stoltur af afrekum hans.

Hudson átti langan og farsælan feril sem leikmaður Cardiff. Hann hafði stýrt Cardiff undanfarið en var rekinn um helgina eftir níu leiki án sigurs.

Hudson fór heim til fjölskyldunnar og sagði strákunum tíðindin, þeir virkuðu niðurbrotnir en föðmuðu pabba sinn

„Ég hef velt því fyrir mér hvort ég eigi að birta þetta myndband eða ekki, það er persónulegt, það er hrátt, það sýnir það góða og slæma. Það er mjög auðvelt að birta bara hápunktana, fullkomnu hluti lífs þíns á samfélagsmiðlum, en það er ekki raunveruleikinn,“ segir eiginkonan og birtir myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl