fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Birtir mjög hjartnæmt myndband: Strákarnir þeirra voru miður sín þegar pabbinn sagði þeim að hann hefði verið rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Hudson var um helgina rekinn úr starfi sem stjóri Cardiff. Myndband af því þegar hann fór heim og sagði strákunum sínum tíðindin hefur vakið mikla athygli.

Fyrir rúmu ári síðan var Hudson ráðinn í þjálfarateymi Cardiff og eiginkona hans tók upp myndband þegar hann sagði strákunum þeirra tíðindin.

„Þú ert goðsögn, ég ætla að segja öllum,“ sagði einn strákurinn við pabba sinn og var svo sannarlega stoltur af afrekum hans.

Hudson átti langan og farsælan feril sem leikmaður Cardiff. Hann hafði stýrt Cardiff undanfarið en var rekinn um helgina eftir níu leiki án sigurs.

Hudson fór heim til fjölskyldunnar og sagði strákunum tíðindin, þeir virkuðu niðurbrotnir en föðmuðu pabba sinn

„Ég hef velt því fyrir mér hvort ég eigi að birta þetta myndband eða ekki, það er persónulegt, það er hrátt, það sýnir það góða og slæma. Það er mjög auðvelt að birta bara hápunktana, fullkomnu hluti lífs þíns á samfélagsmiðlum, en það er ekki raunveruleikinn,“ segir eiginkonan og birtir myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson