fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Birtir mjög hjartnæmt myndband: Strákarnir þeirra voru miður sín þegar pabbinn sagði þeim að hann hefði verið rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Hudson var um helgina rekinn úr starfi sem stjóri Cardiff. Myndband af því þegar hann fór heim og sagði strákunum sínum tíðindin hefur vakið mikla athygli.

Fyrir rúmu ári síðan var Hudson ráðinn í þjálfarateymi Cardiff og eiginkona hans tók upp myndband þegar hann sagði strákunum þeirra tíðindin.

„Þú ert goðsögn, ég ætla að segja öllum,“ sagði einn strákurinn við pabba sinn og var svo sannarlega stoltur af afrekum hans.

Hudson átti langan og farsælan feril sem leikmaður Cardiff. Hann hafði stýrt Cardiff undanfarið en var rekinn um helgina eftir níu leiki án sigurs.

Hudson fór heim til fjölskyldunnar og sagði strákunum tíðindin, þeir virkuðu niðurbrotnir en föðmuðu pabba sinn

„Ég hef velt því fyrir mér hvort ég eigi að birta þetta myndband eða ekki, það er persónulegt, það er hrátt, það sýnir það góða og slæma. Það er mjög auðvelt að birta bara hápunktana, fullkomnu hluti lífs þíns á samfélagsmiðlum, en það er ekki raunveruleikinn,“ segir eiginkonan og birtir myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Í gær

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Í gær

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum