fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Af hverju ákvað Manchester United að fá Wout Weghourst?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur útskýrt af hverju félagið fékk til sín Wout Weghorst í janúar.

Weghorst skrifaði undir lánssamning við Man Utd út tímabilið en hann er samningsbundinn Burnley.

Erik ten Hag, stjóri Rauðu Djöflana, er aðdáandi Weghourst og er viss um að hann kom til með að styrkja sóknarlínu liðsins.

,,Ég tel að Wout hafi komið á óvart hjá öllum þeim félögum sem hann hefur spilað með, fyrir utan Burnley,“ sagði Ten Hag.

,,Hann var þar í mjög stuttan tíma en ég hef fylgst með honum í langan tíma, allan hans feril. Hann er leikmaður sem ég hef njósnað um.“

,,Hann hefur sýnt það hjá öllum félögum að hann getur styrkt liðið. Hann er með ótrúlegan andlegan styrk og jafnvel varnarlega er hann liðsstyrkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami