fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Setti skelfilegt met í sínum fyrsta leik fyrir félagið

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er ekki að eiga sjö dagana sæla en hann skrifaði nýlega undir samning við Chelsea á Englandi.

Felix gerði lánssamning við Chelsea út tímabilið og spilaði gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag.

Chelsea tapaði þessum leik 2-1 og var það að hluta til Felix að kenna sem fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik.

Felix fékk að líta rauða spjaldið á 58. mínútu fyrir groddaralega tæklingu en staðan var þá 1-1.

Portúgalinn varð um leið fyrsti leikmaður í sögu Chelsea til að fá rautt spjald í sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda