fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Setti skelfilegt met í sínum fyrsta leik fyrir félagið

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er ekki að eiga sjö dagana sæla en hann skrifaði nýlega undir samning við Chelsea á Englandi.

Felix gerði lánssamning við Chelsea út tímabilið og spilaði gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag.

Chelsea tapaði þessum leik 2-1 og var það að hluta til Felix að kenna sem fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik.

Felix fékk að líta rauða spjaldið á 58. mínútu fyrir groddaralega tæklingu en staðan var þá 1-1.

Portúgalinn varð um leið fyrsti leikmaður í sögu Chelsea til að fá rautt spjald í sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea