fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Magnaður er hann sneri aftur eftir krabbameinið – Þrenna á sjö mínútum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 11:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var afar fallegt að sjá framherjann Sebastian Haller skora þrennu fyrir lið Borussia Dortmund í vikunni.

Haller greindist með krabbamein í eista á síðasta ári og hefur gengist undir lyfjameðferð sem heppnaðist.

Haller kom til Dortmund frá Ajax í Hollandi og voru miklar væntingar bundnar við hann í fremstu víglínu.

Þessi stóri og stæðilegi sóknarmaður sneri aftur í vikunni og skoraði þrennu á aðeins sjö mínútum í vináttuleik gegn Fortuna Dusselforf.

Haller er 28 ára gamall en hann skoraði mörk sín á 81. mínútu, 86 og svo 87 og hefur fengið mikinn stuðning á samskiptamiðlum.

Hann vonar að það líði ekki langur tími þar til hann geti spilað sinn fyrsta keppnisleik fyrir Dortmund í langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi