fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vann ekkert en er samt leikmaður ársins að hans mati

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 20:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, undrabarn Dortmund, er leikmaður ársins ef þú spyrð goðsögnina Philipp Lahm.

Lahm gerði garðinn frægan með Bayern Munchen sem og þýska landsliðinu en skórnir eru komnir á hilluna.

Að mati Lahm er Bellingham leikmaður ársins 2022 en hann mun líklega semja við lið í heimalandinu, Englandi, á næsta ári.

Bellingham spilar í dag með Dortmund í Þýskalandi og var mikilvægur hluti af enska landsliðinu á HM í Katar.

,,Það er alltaf erfitt að nefna leuikmann ársins. Á þessu ári, auðvitað þarf heimsmeistaramótið að spila rullu,“ sagði Lahm.

,,Ef ég þyrfti að velja einn þá myndi ég segja Jude Bellingham sem hefur þroskast svo mikið, hann er svo mikilvægur fyrir Dortmund.“

,,Ég get líka nefnt Jamal Musiala, sérstaklega á þessu tímabili þar sem hann hefur verið mikilvægur í næstum öllum leikjum Bayern. Hann var líka góður á HM.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl