fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vann ekkert en er samt leikmaður ársins að hans mati

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 20:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, undrabarn Dortmund, er leikmaður ársins ef þú spyrð goðsögnina Philipp Lahm.

Lahm gerði garðinn frægan með Bayern Munchen sem og þýska landsliðinu en skórnir eru komnir á hilluna.

Að mati Lahm er Bellingham leikmaður ársins 2022 en hann mun líklega semja við lið í heimalandinu, Englandi, á næsta ári.

Bellingham spilar í dag með Dortmund í Þýskalandi og var mikilvægur hluti af enska landsliðinu á HM í Katar.

,,Það er alltaf erfitt að nefna leuikmann ársins. Á þessu ári, auðvitað þarf heimsmeistaramótið að spila rullu,“ sagði Lahm.

,,Ef ég þyrfti að velja einn þá myndi ég segja Jude Bellingham sem hefur þroskast svo mikið, hann er svo mikilvægur fyrir Dortmund.“

,,Ég get líka nefnt Jamal Musiala, sérstaklega á þessu tímabili þar sem hann hefur verið mikilvægur í næstum öllum leikjum Bayern. Hann var líka góður á HM.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar