fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Orðaður við lið eins og Man Utd en er sáttur hjá sínu félagi

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 19:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn frábæri Victor Osimhen hefur gefið í skyn að hann sé alls ekki að leitast eftir því að færa sig um set.

Osimhen er orðaður við lið eins og Manchester United en hann er á mála hjá ítalska stórliðinu Napoli.

Miðað við nýjustu ummæli Osimhen er hann ánægður í herbúðum Napoli og stefnir aðeins á að vinna titla með því félagi.

,,Þetta er eitt besta félag Evrópu og ég vil verða sigursæll hér. Framtíðin er núna, að reyna að vinna eitthvað á Ítalíu,“ sagði Osimhen.

,,Það er erfitt að ímynda sér eitthvað betra en Napoli, eitt besta félag Ítalíu. Núna einbeiti ég mér aðeins að þessu tímabili og við höfum enn ekki afrekað neitt.“

,,Við þurfum að vinna eitthvað og svo sjáum við hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal