fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sonur Lineker græddi á tá og fingri – Tippaði rétt á ótrúleg smáatriði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. desember 2022 21:00

Lineker og sonur hans,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Lineker, sonur fyrrum knattspyrnumannsins og sparkspekingsins Gary Lineker, græddi á tá og fingri á því að veðja á úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar um síðustu helgi.

Argentína og Frakkland mættust í úrslitaleiknum, sem var ansi skemmtilegur. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 og eftir framlengingu var hún 3-3. Argentína vann svo í vítaspyrnukeppni.

Það er óhætt að segja að Lineker hafi verið ansi nákvæmur í veðmáli sínu og með smáatriðin á hreinu. Hann setti 20 pund á það að eftirfarandi myndi gerast:

  • Lionel Messi myndi skora í leiknum.
  • Kylian Mbappe myndi skora í leiknum.
  • Argentína myndi lyfta titlinum.
  • Staðan yrði 2-2 eftir venjulegan leiktíma.
  • Argentína myndi vinna í vítaspyrnukeppni.
  • Fleira en eitt spjald færi á loft í leiknum.
  • Yfir fimm hornspyrnur yrðu teknar í leiknum.

Öll þessi atriði rættust og breytti Lineker 20 pundum í 4276 pund, sem jafngildir um 740 þúsund íslenskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni