fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Kokhraustur eftir tapið: ,,Ætlum að rústa þeim í næsta leik“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada ætlar að rústa landsliði Króatíu í næsta leik liðsins á HM í Katar að sögn hins skemmtilega, John Herdman.

Herdman er breskur og þjálfar lið Kanada en liðið var óheppið að tapa gegn Belgum í gær með einu marki gegn engu.

Kanada gat tekið forystuna í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu en Alphonso Davies náði ekki að koma knettinum í netið.

Næsta verkefni Kanada verður ekki auðveldara en hann er heldur betur kokhraustur fyrir leik gegn Króatíu sem komst í úrslit árið 2018.

  • ,,Ég sagði þeim einfaldlega að þeir ættu heima hérna og að við ætluðum að rústa Króatíu næst. Það var svo einfalt,“ sagði Herdman.

,,Við fengum tækifæri á að komast á topp riðilsins, það var markmiðið en við misstum af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana

Arteta tjáir sig um Ramsdale og orðrómana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag rýfur þögnina um fjaðrafokið í fjölmiðlum

Ten Hag rýfur þögnina um fjaðrafokið í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið

Manchester United bannar fjórum fjölmiðlum að mæta á blaðamannafund dagsins vegna umfjöllunar undanfarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki nóg að sannfæra De Gea um að koma

Ekki nóg að sannfæra De Gea um að koma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður
433Sport
Í gær

Nú er talið líklegast að hann fari norður í janúar

Nú er talið líklegast að hann fari norður í janúar
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekki svara spurningu um ummælin sem vöktu mikla athygli – „Næsta spurning, takk“

Arteta vildi ekki svara spurningu um ummælin sem vöktu mikla athygli – „Næsta spurning, takk“