fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Öruggt hjá West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 21:03

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 0 Bournemouth
1-0 Kurt Zouma(’45)
2-0 Said Benrahma(’92, víti)

West Ham vann góðan og öruggan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við nýliða Bournemouth.

West Ham er að taka við sér eftir erfiða byrjun og lyfti sér upp í tíunda sæti deildarinnar með þremur stigum.

Liðið var að vinna sinn fjórða leik á tímabilinu og hefur unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum,

Bournemouth er enn með 13 stig í 14. sætinu en var að tapa öðrujm leik sínum í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann