fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Bjargaði mögulega starfinu með mikilvægum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 16:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa vann sinn annan leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Southampton á Villa Park.

Aðeins eitt mark var skorað í þessum leik en það gerði Jacob Ramsey fyrir heimamenn efti 41 mínútu.

Leikurinn heilt yfir var engin frábær skemmtun en Villa hafði betur að lokum sem reyndist nokkuð mikilvægt.

Ensk götublöð tala um það að Steven Gerrard, stjóri Villa, hefði mögulega fengið sparkið ef liðið tapaði þessum leik.

Villa var aðeins búið að vinna einn af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni fyrir viðureignina og var með fjögur stig við botninn.

Gerrard byrjaði nokkuð vel með Villa eftir dvöl hjá Rangers en gengið hefur ekki verið eins gott undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu