fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Wenger með athyglisverð ummæli um Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, sem var stjóri Arsenal frá 1996 til 2018, hefur fulla trú á sínu fyrrum liði á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal er sem stendur í efsta sæti deildarinnar eftir sex umferðir.

Wenger hefur fulla trú á að Arsenal geti náð einu af fjórum efstu sætunum, sem veiti þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Þá útilokar hann ekki að liðið geti barist um sjálfan Englandsmeistaratitilinn.

„Það er ekkert lið með algjöra yfirburði á þessari leiktíð,“ segir Wenger.

„Arsenal getur þetta, allavega verið í topp fjórum en það er ekki hægt að útiloka að þeir berjist um titilinn.“

Ummælin hafa vakið athygli. Margir spá því að Arsenal geti náð Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð en fæstir spá liðinu sjálfum titlinum.

Wenger starfar í dag hjá FIFA við framþróun heimsfótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl