fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Wenger með athyglisverð ummæli um Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, sem var stjóri Arsenal frá 1996 til 2018, hefur fulla trú á sínu fyrrum liði á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal er sem stendur í efsta sæti deildarinnar eftir sex umferðir.

Wenger hefur fulla trú á að Arsenal geti náð einu af fjórum efstu sætunum, sem veiti þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Þá útilokar hann ekki að liðið geti barist um sjálfan Englandsmeistaratitilinn.

„Það er ekkert lið með algjöra yfirburði á þessari leiktíð,“ segir Wenger.

„Arsenal getur þetta, allavega verið í topp fjórum en það er ekki hægt að útiloka að þeir berjist um titilinn.“

Ummælin hafa vakið athygli. Margir spá því að Arsenal geti náð Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð en fæstir spá liðinu sjálfum titlinum.

Wenger starfar í dag hjá FIFA við framþróun heimsfótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi