fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Willian aftur í ensku úrvalsdeildina?

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 14:00

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina.

Goal.com í Brasilíu greinir frá þessu en Willian hefur undanfarið spilað með Corinthians í heimalandinu.

Willian er 33 ára gamall og þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann stoppaði síðar stutt hjá Arsenal og fór þaðan í fyrra.

Samvkæmt Goal hefur Fulham verið í viðræðum við Willian um mögulega endurkomu í ensku deildina.

Goal segir að það sé klásúla í samningi Willian sem gerir honum kleift að semja við félag í Evrópu ef áhuginn kemur upp.

Fulham gæti nýtt sér þennan möguleika á næstu dögum en Willian lék í átta ár í London og vann deildina tvisvar með Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United