fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

3. deild: Víðir jafnaði toppliðið að stigum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í 3. deild karla í dag og er Víðir búið að jafna lið KFG á toppnum.

Víðir vann lið Sindra 1-0 á útivelli og er með 24 stig í öðru sætinu, jafn mikið og KFG en með verri markatölu.

KFS vann Kára með tveimur mörkum gegn einu en liðin eru bæði um miðja deild með nú 18 og 17 stig.

Kormákur/Hvöt fór þá létt með ÍH á heimavelli og vann öruggan 4-0 sigur.

KFS 2 – 1 Kári
1-0 Tómas Bent Magnússon
2-0 Ásgeir Elíasson
2-1 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson

Sindri 0 – 1 Víðir
0-1 Jóhann Þór Arnarsson

Kormákur/Hvöt 4 – 0 ÍH
1-0 Hilmar Þór Kárason
2-0 Hilmar Þór Kárason
3-0 Aliu Djalo
4-0 Kristinn Bjarni Andrason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt