fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

3. deild: Víðir jafnaði toppliðið að stigum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í 3. deild karla í dag og er Víðir búið að jafna lið KFG á toppnum.

Víðir vann lið Sindra 1-0 á útivelli og er með 24 stig í öðru sætinu, jafn mikið og KFG en með verri markatölu.

KFS vann Kára með tveimur mörkum gegn einu en liðin eru bæði um miðja deild með nú 18 og 17 stig.

Kormákur/Hvöt fór þá létt með ÍH á heimavelli og vann öruggan 4-0 sigur.

KFS 2 – 1 Kári
1-0 Tómas Bent Magnússon
2-0 Ásgeir Elíasson
2-1 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson

Sindri 0 – 1 Víðir
0-1 Jóhann Þór Arnarsson

Kormákur/Hvöt 4 – 0 ÍH
1-0 Hilmar Þór Kárason
2-0 Hilmar Þór Kárason
3-0 Aliu Djalo
4-0 Kristinn Bjarni Andrason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl