fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Arsenal og United berjast um sama bitann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez varnarmaður Ajax er eftirsóttur biti en ensk blöð segja að Arsenal hafi lagt fram sitt þriðja tilboð í kauða.

Segir að Arsenal hafi boðið 34 milljónir punda í varnarmanninn frá Argentínu.

Arsenal er þó ekki eina félagið sem horfir til Martinez því Manchester United hefur einnig áhuga á kappanum.

Erik ten Hag stjóri United reyndist Martinez vel hjá Ajax og gæti varnarmaðurinn fylgt honum þangað.

Martinez er 24 ára gamall en hann gekk í raðir Ajax árið 2019 en hann hefur spilað sjö landsleiki fyrir Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina