fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Valur og Selfoss áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Selfoss eru komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigra í dag.

Valur heimsótti Tindastól og vann 1-4 sigur. Ásdís Karen Halldórsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir sáu til þess að Valur leiddi 0-2 í hálfleik.

Ída Marín Hermannsdóttir og Cyera Makenzie Hintzen bættu svo við mörkum í seinni hálfleik. Hugrún Pálsdóttir minnkaði muninn fyrir Tindastól undir lok leiks.

Selfoss vann 3-1 heimasigur á Aftureldingu. Gestirnir leiddu í hálfleik með marki Hildar Karítasar Gunnarsdóttur.

Selfoss sneri leiknum hins vegar sér í vil í seinni hálfleik með mörkum frá Miranda Nild, Brennu Lovera og Emblu Dís Gunnarsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu