fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Valur og Selfoss áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Selfoss eru komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigra í dag.

Valur heimsótti Tindastól og vann 1-4 sigur. Ásdís Karen Halldórsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir sáu til þess að Valur leiddi 0-2 í hálfleik.

Ída Marín Hermannsdóttir og Cyera Makenzie Hintzen bættu svo við mörkum í seinni hálfleik. Hugrún Pálsdóttir minnkaði muninn fyrir Tindastól undir lok leiks.

Selfoss vann 3-1 heimasigur á Aftureldingu. Gestirnir leiddu í hálfleik með marki Hildar Karítasar Gunnarsdóttur.

Selfoss sneri leiknum hins vegar sér í vil í seinni hálfleik með mörkum frá Miranda Nild, Brennu Lovera og Emblu Dís Gunnarsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl