fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Klopp í stuði eftir sigurinn – Gaf stuðningsmönnum bjór með bros á vör

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hafði betur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Klopp var að vonum kátur með sigur sinna manna en nú tekur við vetrarfrí í deildinni svo leikmenn fá verðskuldað frí.

Klopp sagðist í viðtali eftir leik vera sérstaklega ánægður með að hafa komist í gegnum janúarmánuð með góðum frammistöðum en það hefur oft reynst erfiður mánuður fyrir lið hans.

Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum af Klopp stíga út úr liðsrútu Liverpool og gefa stuðnignsmönnum sem voru þar fyrir utan bjór. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?