fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Svona hefur launapakki United þróast – Í sögulegu hámarki núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 13:37

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launapakki Manchester Uniited hækkar um 68 milljónir punda á þessari leiktíð miðað við síðustu leiktíð.

Stærsta rullu spilar þar launapakki Cristiano Ronaldo sem þénar 480 þúsund pund á viku og er hann launahæsti leikmaður liðsins.

Jadon Sancho kom frá Borussia Dortmund og samkvæmt enskum blöðum þénar hann 350 þúsund pund á viku.

Varane þénar svo 340 þúsund pund á viku og því hefur launatékki Manchester United hækkað hressilega síðustu daga.

Svona hefur þróunin verið en félagið borgar í heildina 387 milljónir punda í laun á þessu tímabili.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir