fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Pepsi-Max: Bandarískir sóknarmenn hafa skorað þriðjung markanna

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:00

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð hefur verið rætt um fjölda útlendinga í Pepsi-Max deild kvenna og þá sérstaklega hvað varðar framherja. Fimm af sex markahæstu konunum eru bandarískir sóknarmenn en alls hafa bandarískir leikmenn skorað 35 mörk af þeim 105 sem skoruð hafa verið til þessa í deildinni (þar af eitt sjálfsmark). Þetta gerir nákvæmlega 1/3 af mörkunum 105. En skiptingin er annars þessi:

Sex markahæstu leikmenn deildarinnar má sjá hér að neðan:
Brenna Lovera Selfoss – 6 mörk
Delaney Baie Pridham ÍBV – 6 mörk
Agla María Albertsdóttir Breiðablik – 5 mörk
Tiffany Janea Mc Carty Breiðablik – 5 mörk
Aerial Chavarin Keflavík – 5 mörk
Khatherine Amanda Cousins Þróttur – 5 mörk

Ef aftur á móti hvert lið fyrir sig er skoðað kemur margt athyglisvert í ljós. Blikar sem skorað hafa lang flest mörkin (23 mörk) sitja í þriðja sæti deildarinnar og 70% marka Blika koma frá íslenskum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo hafður að háði og spotti eftir að hann flúði heimili sitt

Ronaldo hafður að háði og spotti eftir að hann flúði heimili sitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry um Tottenham: ,,Ég veit ekki hvaða lið það er“

Henry um Tottenham: ,,Ég veit ekki hvaða lið það er“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tottenham gerði jafntefli – FCK byrjar á sigri

Sambandsdeildin: Tottenham gerði jafntefli – FCK byrjar á sigri
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Góð byrjun West Ham – Sjáðu öll úrslit kvöldsins hingað til

Evrópudeildin: Góð byrjun West Ham – Sjáðu öll úrslit kvöldsins hingað til
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Í gær

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Í gær

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars