fbpx
Sunnudagur 25.júlí 2021
433Sport

Þetta er upphæðin sem ensku félögin þurfa að greiða í sekt fyrir áformin umdeildu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham hafa öll verið sektuð um 3,5 milljónir punda fyrir áform um að stofna nýja evrópska Ofurdeild í vor.

Liðin sex, ásamt AC Milan, Atletico Madrid, Barcelona, Inter, Juventus og Real Madrid, ætluðu sér að stofna deildina. Þar áttu aðeins stærstu liðin að fá aðgang. Áformin voru harkalega gagnrýnd og féll hugmyndin um sjálfa sig eftir um tvo sólarhringa.

Þetta hefur þó dregið dilk á eftir sér þar enska úrvalsdeildin og knattspyrnusambandið hafa nú sektað ensku félögin.

Upphæðin, sem nemur samtals 22 milljónum punda, verður nýtt til þess að styrkja grasrótina í enskum fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“
433Sport
Í gær

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG
433Sport
Í gær

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni