fbpx
Laugardagur 24.júlí 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 21:30

Kanté leikur í dag með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea komst í gærkvöldi í undanúrslitaleik Meistarardeildar Evrópu með sannfærandi sigri á Real Madrid í undanúrslitum. Í úrslitaleiknum mun Chelsea mæta Manchester City.

N’Golo Kanté, átti enn og aftur frábæra frammistöðu með Chelsea og lagði grunninn að sigri þeirra í gærkvöldi.

Fyrir utan Stamford Bridge, heimavöll Chelsea í gærkvöldi, biðu æstir stuðningsmenn liðsins sem vildu heilla hetjurnar sínar.

Hógværð Kanté hefur vakið mikla athygli en á meðan liðsfélagar hans keyra um á ofur sportbílum, keyrir hann Mini Cooper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta loks komu Sancho

Staðfesta loks komu Sancho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu
433Sport
Í gær

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits
433Sport
Í gær

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham