fbpx
Þriðjudagur 15.júní 2021
433Sport

Netverjar gerðu stólpagrín að mótmælum gærdagsins – Öryggisgæslan á Old Traffrod svipar til varnarleiks Arsenal

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu, brutu sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford í gær með þeim afleiðingum að fresta þurfti leiknum.

Netverjar gripu gæsina og gerðu stólpagrín að atburðinum og meðal annars hversu létt það reyndist fyrir mótmælendur að brjóta sér lið inn á Old Trafford.

Öryggisgæslan á Old Trafford:

Aðgangur Soccer memes á Twitter benti á að mótmælendurnir hafi eytt meiri tíma vellinum en Donny van de Beek, miðjumaður United á tímabilinu.

Er öryggisgæslan á Old Trafford betri en varnarlína Arsenal?

„Stuðningsmaður Tottenham hefur verið handtekinn við að laumast inn á Old Trafford með það að markmiði að stela bikar“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

„Ég er ekki rasisti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo getur slegið met á morgun – „Það skiptir meira máli að vinna aftur“

Ronaldo getur slegið met á morgun – „Það skiptir meira máli að vinna aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

AC Milan ætlar að gera Simon Kjær að fyrirliða

AC Milan ætlar að gera Simon Kjær að fyrirliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á eyju ástarinnar til að hefna sín á framhjáhaldi stjörnunnar

Fer á eyju ástarinnar til að hefna sín á framhjáhaldi stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Guðjohnsen sneri aftur eftir tíu erfiða mánuði – Margir fagna endurkomu hans

Andri Guðjohnsen sneri aftur eftir tíu erfiða mánuði – Margir fagna endurkomu hans
433Sport
Í gær

Man Utd ræddi við talsmenn Sancho um helgina – Viðræður um verðið halda áfram

Man Utd ræddi við talsmenn Sancho um helgina – Viðræður um verðið halda áfram
433Sport
Í gær

Fullt af Íslendingum á ferðinni í Noregi – Samúel Kári skoraði

Fullt af Íslendingum á ferðinni í Noregi – Samúel Kári skoraði