fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Freyr stýrði Al-Arabi í fyrsta skipti í grátlegu tapi gegn toppliðinu – Santi Cazorla skoraði sigurmarkið

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 18:19

Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi heimsótti Al-Sadd í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 3-2 sigri Al-Sadd en Freyr Alexanderson, stýrði Al-Arabi í fyrsta skipti í fjarveru Heimis Hallgrímssonar sem greindist með Covid-19 á dögunum.

Al-Arabi komst yfir með marki á 10. mínútu, það skoraði Sebastian Soria

Al-Sadd jafnaði leikinn á 63 en á 77. mínútu kom Youssef Msakni, Al-Arabi aftur yfir.

Tvö mörk á lokamínútum leiksins sáu hins vegar til þess að Al Sadd fór með 3-2 sigur af hólmi.

Al-Arabi er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 23 stig en Al-Sadd er sem fyrr í 1. sæti með 47 stig.

Al-Sadd 3 – 2 Al-Arabi 
0-1 Sebastian Soria (’10)
1-1 Hassan Al Haidos (’63)
1-2 Youssef Msakni (’77)
2-2 Baghdad Bounedjah (’90)
3-2 Santi Cazorla (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl