fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 17:30

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að þrír leikmenn verði lánaðir burt frá Manchester United á næstu dögum áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Facundo Pellistri ungur kantmaður félagsins em kom frá Úrúgvæ síðasta haust verður líklega lánaður.

„Það eru nokkur félög sem hafa áhuga á Pellistri, við gætum skoða það. Hann hefur spilað nokkra leiki með varaliðinu en við viljum að hann spili reglulega,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United.

Miklar líkur eru á að Jesse Lingard fari á láni og möguleiki er á að Brandon Williams fari einnig.

„Þeir tveir eru hluti af félaginu, hluti af hópnum og æfa vel. Það hefur ekkert samkomulag við neitt félag, það er smá tími eftir. Það hafa mörg félög áhuga á okkar leikmönnum.“

Þá er möguleiki á því að Marcos Rojo og Sergio Romero yfirgefi félagið en hvorugur hefur komið við sögu á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl