fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 17:30

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að þrír leikmenn verði lánaðir burt frá Manchester United á næstu dögum áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Facundo Pellistri ungur kantmaður félagsins em kom frá Úrúgvæ síðasta haust verður líklega lánaður.

„Það eru nokkur félög sem hafa áhuga á Pellistri, við gætum skoða það. Hann hefur spilað nokkra leiki með varaliðinu en við viljum að hann spili reglulega,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United.

Miklar líkur eru á að Jesse Lingard fari á láni og möguleiki er á að Brandon Williams fari einnig.

„Þeir tveir eru hluti af félaginu, hluti af hópnum og æfa vel. Það hefur ekkert samkomulag við neitt félag, það er smá tími eftir. Það hafa mörg félög áhuga á okkar leikmönnum.“

Þá er möguleiki á því að Marcos Rojo og Sergio Romero yfirgefi félagið en hvorugur hefur komið við sögu á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið