fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sara Björk til Lyon

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 15:28

Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samning við franska stórliðið Lyon.

Þetta var staðfest í dag en Sara hefur undanfarin fjögur ár spilað með Wolfsburg í Þýskalandi.

Landsliðsfyrirliðinn endaði dvöl sína hjá Wolfsburg með deildarmeistaratitli en hún vann hann fjögur ár í röð.

Sara býr yfir gríðarlegri reynslu en hún á einnig að baki 131 landsleik fyrir Ísland og spilaði á EM 2009, 2013 og 2017.

Sara var einnig valin íþróttamaður ársins árið 2018 og fær nú tækifæri á að spila fyrir besta kvennalið heims.

,,Ég er mjög ánægð með að vera komin til Lyon og hlakka til að spila fyrir besta félag heims með leikmönnum í heimsklassa,“ sagði Sara eftir undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina