fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sjáðu standið á Nani sem hefur rifið vel í lóðin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Nani er 33 ára gamall en hann er ekkert að slaka á þegar kemur að því að halda sér í formi.

Nani er 33 ára gamall og leikmaður með Orlando City í Bandaríkjunum.

Nani hefur verið lokaður inni á meðan kórónuveiran fór sem hæst og virðist hafa nýtt tímann vel í lyftingarsalnum.

Nani og félagar far af stað í MLS deildinni í næstu viku en deildin verður spiluð í Disney garðinum í Orlando.

Nani er í svakalegu formi en hann átti ágætis spretti sem leikmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar