fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Ívar Örn seldur til HK

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson hefur skrifað undir samning við HK í úrvalsdeild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Valur greinir frá þessu en Ívar hefur undanfarin tvö ár spilað með Val en ekki náð að festa sig í sessi.

Ívar varð Íslandsmeistari með Val árið 2018 en hann mun nú reyna fyrir sér í Kópavoginum.

Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og má búast við fleiri skiptum á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham