fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Zaha opnar sig: Fékk enga hjálp á Old Trafford – ,,Enginn sagði mér neitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur tjáð sig um erfiða tíma sem hann upplifði hjá Manchester United frá 2013 til 2015.

Zaha fékk lítið að spila undir stjórn David Moyes og voru ýmsar sögusagnir í gangi um af hverju.

Það var lengi talað um að Zaha hefði sofið hjá dóttur Moyes sem ber nafnið Lauren.

,,Enginn hjá félaginu sagði mér neitt og ég vissi ekki hvað ég ætti að gera,“ sagði Zaha.

,,Ég man eftir að hafa tístað um ‘kjánalegar sögusagnir’ því þetta var að verða of mikið og ég vildi tjá mig.“

,,Svo man ég eftir að félagið sendi mér skilaboð á Twitter og sögðu mér að ég hefði ekki átt að gera þetta. Ég hugsaði bara ‘þið hefðuð átt að hjálpa mér.’

,,Ég var þarna einn í vandræðum og fólk var að segja að ég hefði sofið hjá dóttur þjálfarans og þess vegna væri ég ekki að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“