fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Zaha opnar sig: Fékk enga hjálp á Old Trafford – ,,Enginn sagði mér neitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur tjáð sig um erfiða tíma sem hann upplifði hjá Manchester United frá 2013 til 2015.

Zaha fékk lítið að spila undir stjórn David Moyes og voru ýmsar sögusagnir í gangi um af hverju.

Það var lengi talað um að Zaha hefði sofið hjá dóttur Moyes sem ber nafnið Lauren.

,,Enginn hjá félaginu sagði mér neitt og ég vissi ekki hvað ég ætti að gera,“ sagði Zaha.

,,Ég man eftir að hafa tístað um ‘kjánalegar sögusagnir’ því þetta var að verða of mikið og ég vildi tjá mig.“

,,Svo man ég eftir að félagið sendi mér skilaboð á Twitter og sögðu mér að ég hefði ekki átt að gera þetta. Ég hugsaði bara ‘þið hefðuð átt að hjálpa mér.’

,,Ég var þarna einn í vandræðum og fólk var að segja að ég hefði sofið hjá dóttur þjálfarans og þess vegna væri ég ekki að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Í gær

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham