fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Virðist staðfesta höfnun frá Werner – Á leið til Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Bayern Munchen, hefur í raun staðfest það að Timo Werner sé á leið til Chelsea.

Það eru margir búnir að fullyrða að Werner gangi í raðir Chelsea frá RB Leipzig eftir tímabilið.

Bayern hafði áhuga á framherjanum en hann ákvað að lokum að taka skrefið til Englands.

,,Þetta er ákvörðun sem Timo tók. Þú verður að virða hana og allt er í góðu lagi,“ sagði Flick.

,,Timo er mjög góður leikmaður og leikmaður sem skorar. Chelsea tók mjg góða ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg