fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Útlit fyrir að tími Balotelli sé liðinn – ,,Ég er vonsvikinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Mario Balotelli sé að kveðja lið Brescia eftir stutt stopp hjá félaginu.

Diego Lopez, þjálfari Brescia, hefur skotið hressilega á Balotelli sem hefur skorað fimm mörk í 19 leikjum hjá félaginu.

Hann hefur þó oftar en einu sinni komist í fréttirnar fyrir ansi umdeilda hegðun bæði innan sem utan vallar.

,,Í lífinu þá eru það staðreyndirnar sem telja frekar en orðin,“ sagði Lopez.

,,Við erum það sem við gerum, ekki það sem við segjum eða skrifum. Sannleikurinn er að liðið hefur farið eina leið og Mario fór aðra.“

,,Ég hélt að hann gæti gefið okkur svo mikið, spilandi í bænum þar sem hann fæddist. Hann hefði átt að gera miklu meira.“

,,Það eru staðreyndirnar, það er því eðlilegt að vera vonsvikinn. Ég gaf honum mikinn tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Í gær

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham