fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Scholes viss um að Pogba labbi ekki inn í liðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba mun ekki labba beint inn í byrjunarlið Manchester United þegar enska deildin hefst aftur.

Þetta segir Paul Scholes, goðsögn liðsins, en Pogba hefur lítið spilað á tímabilinu vegna meiðsla.

Hann verður þó klár þegar flautað verður aftur til leiks en gæti þurft að byrja á bekknum.

,,Paul þarf að vinna aðeins fyrir því að komast aftur í liðið,“ sagði Scholes.

,,Fyrir hléið þá verður að segjast að Nemanja Matic, Scott McTominay og Fred voru að spila vel á miðjunni.“

,,Þetta verður ekki svo auðvelt fyrir Paul. Hann þarf að vinna fyrir sínu sæti en við vitum öll hvað í honum býr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433
Fyrir 15 klukkutímum

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli