Það er stórleikur á dagskrá í kvöld er lið KR og Víkingur Reykjavík eigast við á Meistaravöllum.
Um er að ræða leik leik í Meistarakeppni KSÍ og verður sigurvegari kjörinn meistari meistaranna.
KR vann eins og frægt er Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og vann Víkingur þá bikarmeistaratitilinn.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
KR:
1. Beitir Ólafsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Tobias Thomsen
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason
29. Stefán Árni Geirsson
Víkingur R:
1. Ingvar Jónsson
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason