Það verða ófáir góðir leikmenn á Englandi sem verða samningslausir þann 30. júní næstkomandi.
Þessir leikmenn mega í kjölfarið semja við félög á frjálsri sölu ef þeir krota ekki undir nýjan samning.
Búist er við að flestir þessara leikmanna færi sig um set einhverjir gætu framlengt.
Mirror hefur tekið saman lista yfir tíu góða leikmenn sem eru að renna út á samningi.
Hér má sjá leikmennina.
Willian (Chelsea)
Ryan Fraser (Bournemouth)
Jan Vertonghen (Tottenham)
David Silva (Manchester City)
Adam Lallana (Liverpool)
Pedro (Chelsea)
Joe Hart (Burnley)
Nathaniel Clyne (Liverpool)
Jeff Hendrick (Burnley)
Matthew Longstaff (Newcastle)