fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þeir bestu sem þitt félag gæti fengið í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða ófáir góðir leikmenn á Englandi sem verða samningslausir þann 30. júní næstkomandi.

Þessir leikmenn mega í kjölfarið semja við félög á frjálsri sölu ef þeir krota ekki undir nýjan samning.

Búist er við að flestir þessara leikmanna færi sig um set einhverjir gætu framlengt.

Mirror hefur tekið saman lista yfir tíu góða leikmenn sem eru að renna út á samningi.

Hér má sjá leikmennina.

Willian (Chelsea)

Ryan Fraser (Bournemouth)

Jan Vertonghen (Tottenham)

David Silva (Manchester City)

Adam Lallana (Liverpool)


Pedro (Chelsea)

Joe Hart (Burnley)

Nathaniel Clyne (Liverpool)

Jeff Hendrick (Burnley)

Matthew Longstaff (Newcastle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa