fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Alfreð kom við sögu í jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 18:00

Alfreð Gíslason leikur með Augsburg í þýsku Bundesligunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom við sögu í Þýskalandi í dag er lið Augsburg spilaði við Köln.

Meiðsli hafa sett strik í reikning Alfreðs á þessu tímabili og hefur hann takmarkað náð að spila.

Okkar maður fékk 14 mínútur í 1-1 jafntefli í dag en leikið var á heimavelli Köln.

Alfreð kom inná fyrir Florian Nierelechner á 76. mínútu þegar staðan var enn markalaus.

Anthony Modeste kom Köln yfir á 85. mínútu og þremur mínútum seinna jafnaði Philipp Max fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“