fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

17 ára drengur skráði sig í sögubækurnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður að nafni Florian Wirtz skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær er Bayer Leverkusen lék við Bayern Munchen.

Wirtz er ekki nafn sem margir kannast við en hann er aðeins 17 ára gamall og er mikið efni.

Wirtz varð í gær yngsti markaskorari í sögu efstu deildar í Þýskalandi – 17 ára og 34 daga gamall.

Leikmaðurinn kom inná sem varamaður í seinni hálfleik í leik sem Leverkusen tapaði 4-2.

Wirtz gerði seinna mark Leverkusen á 92. mínútu og er nú sá yngsti til að komast á blað frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“