fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Óttast það að verða ekki fimmtugur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole fyrrum framherji Manchester United óttast það að verða ekki fimmtugur en hann er í dag 48 ára gamall.

Cole hefur glímt við alvarleg nýrna veikindi og fór í aðgerð árið 2017. Cole glímir enn við veikindi vegna þess og eru sumir dagar ansi erfiðir í lífi hans.

Cole hefur þurft að vera heima hjá sér í átta vikur vegna kórónuveirunnar en hann má illa við veikindum.

„Ég reyni að horfa ekki of langt fram veginn,“ sagði Cole um stöðu mála hjá sér í dag.

„Ég var að leika við dóttur mína á dögunum þegar hún sagði mér að ég myndi lifa að eilífu. Ég gleymi því, ég tjáði henni að ég yrði glaður ef ég næði að verða fimmtugur.“

„Minn stærsti ótti er að vakna einn daginn og nýrun hjá mér hafi gefist upp, það er minn stærsti ótti. Ég hræðist þetta mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“