fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn í fullu fjöri í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu hefur náð heilsu og hefur hafið æfingar að fullum krafti með AIK í Svíþjóð. Framherjinn hefur glímt við meiðsli og veikindi á þessu ári.

Kolbeinn er að hefja sitt annað tímabil með AIK, eftir erfið ár vegna meiðsla komst Kolbeinn á lappir á síðasta ári. Gerðar eru miklar væntingar til íslenska framherjans í árs.

„Kolbeinn er leikfær og klár í allt,“ sagði Henrik Jurelius yfirmaður knattspyrnumála hjá AIK.

Framherjinn hefur æft að fullum krafti síðustu vikur en sænska deildin fer af stað innan tíðar.

Kolbeinn snéri aftur í íslenska landsliðið að fullum krafti á síðasta ári og jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina